Home Page

Velkomin

Þessi síða er tileinkuð Pathfinder spilurum í Aðalfjölskyldunni.

Best er að allir búi til account hérna t.d. með því að nota Facebook loginið sitt og segi mér svo notendanafnið sitt inn á facebook hópnum okkar. Þá get ég bætt ykkur inn hérna.

Síðan er sérstaklega hugsuð sem backup á characterunum ef þeir skyldu týnast. Því þarf hver og einn (eða ég fyrir þá sem ekki gera sýna charactera sjálfir) að setja sýna charactera upp hér. Í menu’inum hér til hliðar (eða uppi á Pad vélum) er Characters. Eftir að ég er búin að tengja ykkur inn í þetta Campain þá fáið þið aðgang á að breyta characternum ykkar sjálf.

Linkur á Pathfinder reference síðu þar sem er hægt að finna nær allt það sama og er í Core bókinni og jafnvel fleira.

Ævintýrið er hafið.

Home Page

adalfjolskyldan helga_rakel